Fýlingur að skoða amerískar vörur, hlusta á amerískt útvarp á meðan og labba út í sól og 19°C hita ...... alveg eins og maður sé bara í WalMart í USA :)
Kostur er frábær matvöruverslun í hjarta Kópavogs og sérhæfir sig að sinna viðskiptavinum eins vel og kostur er ásamt því að bjóða upp á skemmtilegar, öðruvísi og spennandi vörur. Vertu með!